Mikil skemmtun á Öldungnum

HK Gleðisprengjur
HK Gleðisprengjur
Það var mikið fjör á Öldungnum í Mosó um helgina. Góður árangur náðist en fyrst og fremst skemmtu allir sér konunglega.
 
Í neðri deildum þá urðu þrjú HK lið í 1. sæti í sínum deildum.
HK-Menn í 5. deild A kk - 1. sæti
HKleinur í 5. deild A kvk - 1. sæti
HK Gleðisprengjur í 5. deild B kvk - 1. sæti
 
HK Gyðjur tóku 2. sætið í 3. deild kvk og HK Guggur tóku 3. sætið í 8. deild A kvk.
Í 1. deild kvk varð HK - A í 2. sæti
 
Nánar var fjallað um mótið í fréttum á laugardagskvöldið á RÚV
 
Alltaf mikil gleði og fjör og dass af keppnisskapi :)