Settu nafnið þitt á glænýja keppnistreyju meistaraflokka í handbolta

Nú fer hver að vera síðastur að tryggja að nafnið sitt verði á nýjustu keppnistreyju meistaraflokka HK á næsta tímabili.
Treyjan er einstök í útliti þar sem nöfnin koma til með að fylla rendur treyjunnar.

Ef þú vilt tryggja þér nafn á treyjuna er hægt að fara inn á þennan link og tryggja sér sæti á treyjunni https://forms.gle/nt7p3SyXEdAfV3Vp8.

Áfram HK #liðfólksins