Sumarnámskeið HK 2020

HK verður með 5 sumarnámskeið í sumar.

Borðtennisskóli HK

Það verða 4 námskeið í borðtennisskóla HK. Námskeiðin eru haldin í aðstæðu borðtennisdeildar HK í Snælandsskóla.

Námskeið 1 15. - 19. júní 09:00-12:00
Námskeið 2 15. - 19. júní 13:00-16:00
Námskeið 3 22. - 26. júní 09:00-12:00
Námskeið 4 22. - 26. júní 13:00-16:00


Handboltaskóli HK

Handboltaskólinn verður með 6 námskeið í sumar. Námskeiðið er fyrir krakka fædd 2008-2013. Námskeiðin eru haldin í Kórnum.

Námskeið 1 15. - 19. júní 09:00-12:00
Námskeið 2 22. - 26. júní 09:00-12:00
Námskeið 3 29. júní - 3. júlí 09:00-12:00
Námskeið 4 4. - 7. ágúst 09:00-12:00
Námskeið 5 10. - 14. ágúst 09:00-12:00
Námskeið 6 17. - 21. ágúst 09:00-12:00

 

Íþróttir og útilíf

Það verða 14. námskeið af íþróttir og útilíf í sumar. Námskeiðið er fyrir krakka fædda 2010-2014. Krakkarnir mæta í Kórinn. Námskeiðið verður haldið í nærumhverfi Kórsins.

Námskeið 1 15. - 19. júní 09:00-12:00
Námskeið 2 15. - 19. júní 13:00-16:00
Námskeið 3 22. - 26. júní 09:00-12:00
Námskeið 4 22. - 26. júní 13:00-16:00
Námskeið 5 29. júní - 3. júlí 09:00-12:00
Námskeið 6 29. júní - 3. júlí 13:00-16:00
Námskeið 7 6. - 10. júlí 09:00-12:00
Námskeið 8 6. - 10. júlí 13:00-16:00
Námskeið 9 13. - 17. júlí 09:00-12:00
Námskeið 10 13. - 17. júlí 13:00-16:00
Námskeið 11 20. - 24. júlí 09:00-12:00
Námskeið 12 20. - 24. júlí 13:00-16:00
Námskeið 13 4. - 7. ágúst 09:00-12:00
Námskeið 14 4. - 7. ágúst 13.00-16:00

 

Knattspyrnuskóli HK

Knattspyrnuskóli HK verður með samtals 11 námskeið í sumar, 7. fyrir yngri krakka og 4. fyrir eldri krakka. Námskeiðið er haldið í Kórnum.

Yngri krakkar, fædd 2010-2014

Námskeið 1 10. - 19. júní 09:00-12:00
Námskeið 2 22. - 26. júní 09:00-12:00
Námskeið 3 29. júní - 3. júlí 09:00-12:00
Námskeið 4 6. - 10. júlí 09:00-12:00
Námskeið 5 13. - 17. júlí 09:00-12:00
Námskeið 6 20. - 24. júlí 09:00-12:00
Námskeið 7 10. - 14. ágúst 09:00-12:00

 

Eldri krakkar, fædd 2006-2009

Námskeið 1 10. - 19. júní 12:45-14:00
Námskeið 2 22. - 26. júní 12:45-14:00
Námskeið 3 13. - 17. júlí 12:45-14:00
Námskeið 4 10. - 14. ágúst 12:45-14:00

 

Krakkablak

Það verða 2. krakkablaks námskeið í sumar. Námskeiðið er fyrir krakka fædd 2008-2014. Námskeiðun eru haldin í Fagralundi.

Námskeið 1 29. júní - 3. júlí 09:00-12:00
Námskeið 2 6. - 10. júlí 09:00-12:00

Hádegismatur er bara í boði fyrir námskeið í Kórnum frá 15.júní.

Matseðill:

Mánudagur Kjötbollur
Þriðjudagur Grjónagrautur
Miðvikudagur Pastaréttur
Fimmtudagur Skyr
Föstudagur Pylsur