- HK
- Um HK
- Skráning
- Fréttir
- Veislusalur
- Hlaupahópur
- Íþróttaskóli
- Frístundarvagn
- Rafíþróttadeild
- Árskort
- Handknattleiksfélag Kópavogs
- Happdrætti 2025
- Bandý
- Borðtennis
- Blak
- Dans
- Fótbolti
- Handbolti
- Rafíþróttir
ÓKEYPIS BORÐTENNISÆFINGAR FYRIR STELPUR
Fyrir stelpur í 3.–7. bekk
HK býður upp á ókeypis borðtennisæfingar einu sinni í viku fram að áramótum!
Borðtennisdeild HK vill auka fjölda stúlkna sem æfa íþróttina og bjóða þeim að fara á ókeypis æfingar. Æfingarnar eru skemmtilegar og hvetjandi – bæði fyrir byrjendur og þær sem hafa reynslu.
• Staðsetning: Snælandsskóli – gamli íþróttasalurinn • Tími: Miðvikudagar kl. 17:00 – 18:30 • Tímabil: Frá og með 27 ágúst og fram til áramóta
Allt sem þarf er áhugi – við sjáum um rest!
Skráning og nánari upplýsingar:
Tengiliður: Bjarni Þorgeir Bjarnason 📧 ttennis.bb@gmail.com 📞 863-1431