Byrjendablak

Blakdeild HK var að fara af stað með nýtt byrjendablaksnámskeið, fyrsti tíminn var síðastliðinn þriðjudag og næsti er tími núna á sunnudag. Skráning er í gegnum Sportabler og má finna hér https://www.abler.io/shop/hk/volleyball