FIMM HK-INGAR ➜ U13 LANDSLIÐSHÓPUR!

Fimm HK-ingar valdir í U13 unglingalandsliðshóp í borðtennis!
Björn Kári, Brynjar Gylfi, Hjörleifur, Jörundur og Sindri Karl taka sæti í hópnum og mæta í mánaðarlegar æfingar. Þetta er ótrúlega flott og frábær hvatning fyrir alla borðtennisiðkendur hjá HK – áfram HK! 🔴⚪️🏓