Fulltrúar HK í yngri landsliðum HSÍ

HK á 8 fulltrúa í yngri landsliðum karla og óskum við þeim innilega til hamingju með tilnefninguna og um leið góðs gengis á æfingum!
 
Fulltrúar HK í U15:
Bjarki Freyr Sindrason
Daníel Breki Harrason
 
Fulltrúar HK í U18:
Ágúst Guðmundsson
Elmar Franz Ólafsson
Patrekur Guðni Þorbergsson
Styrmir Hugi Sigurðsson
 
Fulltrúar HK í U20
Haukur Ingi Hauksson
Örn Alexandersson
 
Áfram Ísland
Áfram HK