Hildur Unnarsdóttir skrifar undir samning

Hildur Unnarsdóttir hefur skrifað undir samning við HK.

Hildur er á 18 aldursári og er uppalinn hjá félaginu.

Hildur var á yngsta ári í fyrra í 2. flokki sem endaði í öðru sæti í Íslandsmótinu.

Félagið er gríðarlega ánægt að hafa skrifað undir samning við þennan efnilega leikmann.

Áfram HK!