Íþrótta­mót­um í fyrra­málið hef­ur verið af­lýst

Íþrótta­mót­um sem halda átti í Kórn­um í fyrra­málið hef­ur verið af­lýst.

Um er að ræða Krónu­mótið í fót­bolta ann­ars veg­ar og Íslands­mót hjá 5. flokki kvenna hins veg­ar.

Fjölda­hjálp­ar­stöð hef­ur verið sett upp í hús­inu fyr­ir þá Grind­vík­inga sem hafa þurft að flýja heim­ili sín.