- HK
- Um HK
- Skráning
- Fréttir
- Veislusalur
- Hlaupahópur
- Íþróttaskóli
- Frístundarvagn
- Rafíþróttadeild
- Árskort
- Bandý
- Borðtennis
- Blak
- Dans
- Fótbolti
- Handbolti
Íþróttaskóli HK hefst sunnudaginn 22. september nk.
Í íþróttaskólanum taka ungir iðkendur sín fyrstu skref í skipulögu íþróttastarfi undir leiðsögn þjálfara. Markmiðið íþróttaskólans er að kynna börn og aðstandendur fyrir fjölbreyttri hreyfingu og verkefnum í faglegu og notalegu umhverfi. Aðstandendur fylgja barni og taka virkan þátt í tímum.
Haustönn 2024, 22. september - 15. desember
Skráning í Abler