Lagabreytingar samþykktar

Á síðasta aðalfundi HK sem haldinn var þann 16. maí sl. voru teknar fyrir lagabreytingar og samþykktar með fyrirvara um samþykki ÍSÍ og UMSK. 
Lögin hafa nú verið samþykkt af ÍSÍ og UMSK og hafa breytingarnar því tekið formlega gildi. 
Lögin má lesa í heild sinni hér: Lög Handknattleiksfélags Kópavogs

 

Sandra Sigurðardóttir
Framkvæmdastjóri