Margir fulltrúar HK í yngri landsliðum í handbolta

Mörg verkefni eru framundan hjá HSÍ og því mikið um æfingar hjá íslenskum landsliðum í júní. Nú er búið að velja í æfingahópa fyrir yngri landsliðin, nema U19 lið karla en hann verður tilkynntur í næstu viku. Fjölmargir HK-ingar hafa komist í þessa æfingahópa!
 
Hér má sjá alla leikmenn HK í yngri landsliðum:
U19 Kvenna
Ingibjörg Gróa Guðmundsdóttir
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir
Sara Katrín Gunnarsdóttir
 
U17 Kvenna
Elísa Helga Sigurðardóttir
Aníta Eik Jónsdóttir
Brynja Katrín Benediktsdóttir
Embla Steindórsdóttir
Inga Dís Jóhannsdóttir
Leandra Náttsól Salvamoser
 
U15 Karla
Ágúst Guðmundsson
Markús Böðvarsson
Dagur Fannarsson
Elmar Franz Ólafsson
Patrekur Þorbergsson
Sigþór Reynisson
Styrmir Sigurðarson
 
U15 Kvenna
Ágústa Rún Jónasdóttir
Guðbjörg Erla Steinarsdóttir
Hrefna Lind Grétarsdóttir
Ingibjörg Lára Ingvarsdóttir
Jenný Dís Guðmunsdóttir
Rakel Dóróthea Ágústsdóttir
Adela Eyrún Jóhansdóttir
Guðmunda Auður Guðjónsdóttir
 
HK á einnig glæsilegan fulltrúahóp sem var valinn til að taka þátt í handboltaskóla HSÍ og Alvogen fyrir börn fædd 2008:
 
Viktor Bjarki Einarsson
Baldvin Dagur Vigfússon
Daníel Ingi Þorvaldsson
Daniel Freyr Ófeigsson
Guðrún Antonía Jóhannsdóttir
Julia Garbarczyk
Nicola Garbarczyk
Embla Ísól Ívarsdóttir
 
HK er stolt af öllum okkar leikmönnum og sýnir þetta hversu öflugt starfið er hjá okkur í handboltanum og HK.
Við óskum öllum leikmönnum góðs gengis á æfingum HSÍ og innilega til hamingju með sín sæti.
 
Áfram HK!