Nettómótið í sól og sumaryl

Nettómótið fór fram á Salavelli síðastliðinn laugardag undir nær fullkomnum veðurskilyrðum.
 
Hátt í 350 þátttakendur frá 7 félögum í 8. flokki karla og kvenna léku listir sínar þar sem gildi HK, GLEÐI - VIRÐING - METNAÐUR, voru svo sannarlega í hávegum höfð.
Takk Nettó fyrir þessar frábæru gjafir og takk þið öll sem lögðum leið ykkar á mótið og voru hluti af því að skapa frábærar minningar. Sjáumst á næsta móti ⚽️🤩