Öryggismiðstöðin gerir samning við handknattleiksdeild HK

Handknattleiksdeild HK og Öryggismiðstöðin eru búin að gera með sér samstarfssamning.

Öryggismiðstöðin útvegar, setur upp og þjónustar allar mögulegar lausnir í öryggi og velferð.  Þeir leggja áherslu á vandaða og persónulega þjónustu.

Nánari upplýsingar um öryggismiðstöðina má finna hér

Það eru frábærar fréttir að fá svona öflugan samstarfsaðila inn í handknattleiksdeildina.

Áfram HK!