Vinadagar handknattleiksdeildar HK

Handknattleiksdeild HK verður með vinadaga 4. - 15. janúar.

Þá eru allir iðkendur handknattleiksdeilarinnar hvattir til að taka með sér vin/vinkonu á æfingar. 

Allar upplýsingar um æfingartíma flokkana má finna hér

Ef fólk er með frekari spurningar eða fyrirspurnir þá má senda þær á Elías Má yfirþjálfara á elli@hk.is

Áfram HK!