Félagsgjöld

Kæru HK-ingar 
 
Félagsmenn eru hvattir til að leggja félaginu lið með því að greiða félagsgjöld sem veitir þeim aðgang að aðalfundi HK sem verður haldinn í maí. Félagsgjöldin er hægt að greiða með millifærslu á reikning:
0358-26-1316   
kt. 630981-0269
3500kr. 
 
Sandra Sigurðardóttir, 
framkvæmdastjóri