Flottur árangur HK dansdeildar á RIG 2022


Laugardaginn 5.febrúar fór fram RIG danskeppnin sem haldin var að þessu sinni í Íþróttahúsinu í Hafnarfirði.

2/3 af keppnishóp HK forfallaðist vegna Covid, sótthvíar eða annarra forfalla og eftir stóðu 8 keppnispör sem samt settu mark sitt á keppnina og héldu HK flaggi hátt á lofti.


Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauksdóttir  1 sæti í Fullorðnum Ballroom

Aron Logi Hrannarsson og Rósa Kristín Hafsteinsdóttir 1 sæti í Ungmenni Latin og 4 sæti í Fullorðnir Latin

Eden Ólafsson  og Freyja Örk Sigurðardóttir 1 sæti í Unglingum II Ballroom og Latin

Alexader Karl Þórhallsson og Katrin Rut Atladóttir 2 sæti í Unglingum II Ballroom og 3 sæti í Unglingum II Latin

Viðar Snær Hilmarsson og Hrafnhildur Eva Davíðsdóttir 2 sæti í Unglingum II Latin og 4 sæti í Unglingum II Ballroom

Angelika Ósk Gasiewska  og Amira Una Sigurvinsdóttir 1 sæti í Börn II 3 dansar Ballroom og 2 sæti í Börn II 3 dansar Latin

Ísabella Birta Unnarsdóttir 1 sæti í Börn I 2 dansar í Ballroom og Latin Sóló

Hlynur Axel Bjarkason  og Sóllilja Davíðsdóttir 2 sæti í Bönr I Wals og 5 sæti í Börn I Cha cha cha

Til hamingju með flottan dag!

HK dans - myndasafn - RIG 2022