Íþróttahátíð HK 2020

Íþróttahátíð HK var haldin hátíðleg sl. mánudag í veislusal Kórsins. Þessi hátíð var með breyttu sniði vegna aðstæðna í þjóðfélaginu.

Þetta íþróttaár sem er senn að líða var mjög skrítið vegna Covid-19 og voru margar íþróttagreinar sem kláruðu ekki sín mót.

Þetta árið voru aðeins heiðruð íþróttakona og íþróttamaður HK á íþróttahátíðinni.

Íþróttamaður HK 2019 er Gylfi Már Hrafnsson

Íþróttakona HK 2019 er María Tinna Hauksdóttir

Þessu frábæra danspari gekk virkilega vel í þeim keppnum sem þau tóku þátt í. Þau unnu 5 titla á árinu og hefðu þeir orðið töluvert fleiri ef mótum hefði ekki verið frestað vegna covid-19. Þau fygldu þar eftir frábæru dansári sem þau áttu líka í fyrra. Þau eru líka meðlimir í A landsliði Íslands í samkvæmisdönsum. Þau tvö eru búin að stimpla sig rækilega inn sem danspar á heimsmælikvarða.

 

Eftirfarandi íþróttakrakkar voru tilnefnt til íþróttakarls og –konu Kópavogsbæjar í flokknum 13-16 ára:

Frá Blakdeild HK

Jökull Jóhannsson

Helena Einarsdóttir

 

Frá Dansdeild HK

Aron Logi Hrannarsson

Rósa Kristín Hafsteinsdóttir

 

Frá Knattspyrnudeild HK

Magnús Arnar Pétursson

Henríetta Ágústsdóttir

 

Frá Handknattleiksdeild HK

Inga Dís Jóhannsdóttir

Viktor Már Sindrason

 

Frá Borðtennisdeild

Björgvin Ingi Ólafsson

 

Í ár voru eftirfarandi flokkar heiðraðir fyrir góðan árangur:

4. flokkur karla C lið - knattspyrnudeild - Urðu Íslandsmeistarar

5. flokkur karla B lið - knattspyrnudeild - Urðu Íslandsmeistarar

 

Þeir einstaklingar, í flokki fullorðinna, sem deildir félagsins tilnefndu til íþróttamanns og –konu HK 2019 eru

 

Blakdeild HK

Arnar Birkir Björnsson

Matthildur Einarsdóttir

 

Dansdeild HK

Gylfi Már Hrafnsson

María Tinna Hauksdóttir

 

Handknattleiksdeild HK

Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir

Kristján Otto Hjálmsson

 

Knattspyrnudeild HK

Isabell Eva Aradóttir

Valgeir Valgeirsson

 

Borðtennisdeild

Óskar Agnarsson

 

Til hamingju allir með frábæran árangur á árinu 2020

 

Áfram HK