8. Flokks mót HK

HK mót 8. flokka karla og kvenna var haldið síðastliðinn sunnudag á Salavelli í blíðskapar veðri. Góð þátttaka var á þessu skemmtilega móti þar sem ungar knattspyrnuhetjur spiluðu knattspyrnu af mikilli gleði og hamingju.

Við þökkum öllum þeim sem komu á mótið og tóku þátt, iðkendur, foreldrar, dómarar, þjálfarar og áhorfendur.

Sjáumst á næsta ári!