Amin Cosic semur við HK!

_

HK kynnir ungan og efnilegan - Amin Cosic

Amin er 16. ára gamall miðjumaður en getur einnig spilað sem center.  Hann er mikill keppnismaður og einstaklega  fær knattspyrnumaður. 

 

Það verður gaman að fylgjast með þessum efnilega leikmanni stíga sín fyrstu skref með meistaraflokki félagsins!

Til hamingju Amin og áfram HK!


  GLEÐI - VIRÐING - METNAÐUR