Andrea og Ragnhildur í æfingahóp U16

Andrea og Ragnhildur í æfingahóp U16

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið æfingahóp til að taka þátt í úrtaksæfingum dagana 23-25 nóvember næstkomandi.

Þær Andrea Elín Ólafsdóttir og Ragnhildur Sóley Jónasdóttir verða fulltrúar HK í hópnum.

Til hamingju stelpur!