Arnar Freyr Ólafsson 2025

 

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Arnar Freyr Ólafsson hefur skrifað undir nýjan 2 ára samning við HK.


Arnar Freyr hefur verið lykilmaður í liði HK undanfarin ár og staðið sig gríðarlega vel. Hann mun standa vaktina áfram í markinu í Bestu deildinni næsta sumar með HK.