Atli og Birkir framlengja til 2024

 

Það er sönn ánægja að tilkynna að Atli Arnarson og Birkir Valur Jónsson hafa skrifað undir 2 ára áframhaldandi samninga við HK.

 

Atli lék í 20 leikjum fyrir HK í sumar í deild og bikar og skoraði 5 mörk.

Birkir lék í 19 leikjum fyrir HK í sumar í deild og bikar og skoraði 1 mark.