Birkir Örn ráðinn styrktarþjálfari knattspyrnudeildar

Birkir Örn Arnarsson
Birkir Örn Arnarsson

Birkir Örn Arnarsson hefur verið ráðinn styrktarþjálfari knattspyrnudeildar HK. Birkir er 27 ára íþróttafræðingur og er uppalinn hjá félaginu.

Birkir mun sjá um styrktarþjálfun fyrir bæði meistaraflokka og yngri flokka félagins.

Það eru frábærar fréttir að fá Birki til starfa hjá HK.

 

 

 


GLEÐI - VIRÐING - METNAÐUR