Dagur Eiríksson semur við HK

 


HK kynnir ungan og efnilegan - Dag Eiríksson

Dagur er 17. ára gamall miðjumaður. Uppalinn HK-ingur og spilar með 2. flokki félagsins. Dagur og tekur nú sín fyrstu skref á stóra sviðinu! Dagur er frábær knattspyrnumaður, hörku duglegur og vinnusamur.

Til hamingju Dagur og áfram HK!

 

 


GLEÐI - VIRÐING - METNAÐUR