Eiður Atli í æfingahóp U-21

Eiður Atli Rúnarsson hefur verið valinn í æfingahóp U-21 landslið karla.
Eiður Atli Rúnarsson hefur verið valinn í æfingahóp U-21 landslið karla.

Davíð Snorri Jónasson U21 landsliðsþjálfari hefur valið Eið Atla í æfingahóp fyrir U21 landslið Íslands.

Æfingarnar fara fram í Miðgarði og eru undirbúningur fyrir vináttulandsleik gegn Írum sem fram fer í mars.

Til hamingju og gangi þér vel Eiður!