Fótbolta afreksæfingar HK - 4. og 5. flokkur

Tækni er grundvallar atriði fótboltans og er mjög mikilvægt að læra tækniatriði snemma á knattspynuferlinum.

Ungir iðkendur eru mjög móttækilegir og hafa meiri möguleika á að ná valdi á öllum einstaklings tækni atriðum fótboltans.

Æfingarnar hefjast 21. nóvember og standa í 4 vikur.

 

Dagskrá:

Mánudagar: 17:00-17:45 - 5.kvk

Miðvikudagar: 17:45-18:30 - 5.kk

Fimmtudagar: 17:30-18:15 - 4.kk og kvk

 

Takmarkaður fjöldi á námskeiðið

Verð: 6.900 kr.

Skráning í Sportabler