Glódís Perla lék sinn 100. landsleik

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Glódís Perla Viggósdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Glódís Perla Viggósdóttir.

HK-ingurinn Glódís Perla Viggósdóttir lék á dögunum sinn 100. landsleik.

"Glódís er aðeins 26 ára gömul en hefur leikið fyrir landsliðið síðan 2012." Fótbolti.net (fotbolti.net)

 

Til hamingju Glódís og áfram HK!