Gunnar Oddur dæmir í Bestu Deildinni

Gunnar Oddur Hafliðason mun dæma sinn fyrsta heila leik í Bestu deild karla um helgina. þessi ungi HK-ingur verður með flautuna á Akureyri þar sem KA og Valur eigast við.

Til hamingju Gunnar Oddur og gangi þér vel.