Herrakvöld HK 2023

Herrakvöld knattspyrnudeildar HK verður haldið föstudaginn 20. október næstkomandi í veislusalnum í Kórnum. Húsið opnar 19:00.

Það verður glæsilegt hlaðborð, uppboð og happadrætti ásamt frábærri dagskrá.

Dagskrá:
Veislustjóri: Jóhannes Ásbjörnsson
Ræðumaður: Gunnar á Völlum
Tónlist: Sigga og Grétar, Leynigestur

Miðaverð: 11.990 kr.

Borðapantanir fara í gegnum kristjanari@hk.is