HK framlengir við 8 leikmenn

HK hefur framlengt samninga við 8 leikmenn fyrir komandi átök í Lengjudeildinni.

Þeir leikmenn sem hafa framlengt eru:

Emma Sól Aradóttir

Guðný Eva Eiríksdóttir

Hildur Unnarsdóttir

Hrafnhildur Hjaltalín

Isabella Eva Aradóttir

Lára Hallgrímsdóttir

María Lena Ásgeirsdóttir

Valgerður Lilja Arnarsdóttir

 

„Við hjá HK erum í ákveðnum uppbyggingarfasa og ætlum okkur stóra hluti í náinni framtíð. Endurnýjun samninga við okkar leikmenn er mikilvægur þáttur í því ferli. Áðurnefndir leikmenn léku allir lykilhlutverk innan sem utan vallar í HK-liðinu sem vann sér inn sæti í Lengjudeildinni síðastliðið haust. Við væntum mikils af þeim öllum á komandi árum“ segir Jakob Leó Bjarnason þjálfari liðsins.

Áfram HK!


GLEÐI - VIRÐING - METNAÐUR