HK kynnir nýja búninga

HK í samstarfi við Macron kynnir nýja varabúninga fyrir komandi tímabil.

Búningurinn verður frumsýndur miðvikudaginn 3. maí þegar strákarnir mæta KR á Vivaldi vellinum á Seltjarnarnesi.

Við hvetjum alla HK-inga til þess að mæta á völlinn!