Katrín Rósa valin í U17


Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið Katrín Rósu í hóp sem tekur þátt í æfingamóti í Portúgal í febrúar.

Mótið fer fram í Portúgal og mætir Ísland Portúgal, Slóvakíu og Finnlandi.

Til hamingju Katrín og gangi þér vel!