Knatthúsið verður lokað á föstudaginn

Knatthúsið á föstudaginn verður lokað, svo öll þau börn sem ætla að koma og leik sér í Kórnum munu koma að læstum dyrum. Hægt verður að leika sér úti á bakvið á gervigrasvellinum.