Krónumót 2022

 

Krónumótið fer fram um helgina í Kórnum og í þetta sinn er það 6. og 7. flokkur KK


Við bendum á að það er hægt að leggja hjá Krónunni eða Hörðuvallaskóla og allar upplýsingar eru á samfélagsmiðlunum okkar (@hkfotbolti)

 

Hlökkum til að sjá ykkur!Bílastæði, vallarskipulag og leikjaplan fyrir Laugardag og Sunnudag: