Lokahóf knattspyrnudeildar 2022

_

Lokahóf meistaraflokka karla og kvenna auk Ýmis og 2.flokks karla og kvenna var haldið í veislusal Kórsins síðastliðinn laugardag. Þar fengu leikmenn verðlaun fyrir afrek sín á árinu. 

Eftirfarandi hlutu leikmanna viðurkenningar í meistaraflokkum.

Meistaraflokkur karla

Besti leikmaður – Stefán Ingi Sigurðarson

Stefán Ingi er staddur í Bandaríkjunum þar sem hann spilar í háskólaboltanum.

Efnilegasti leikmaður – Kristján Snær Frostason


Knattspyrnumaður HK – Ívar Örn Jónsson

Meistaraflokkur kvenna

Besti leikmaður – Kristín Anítudóttir McMillan


Efnilegasti leikmaður – Henríetta Ágústsdóttir


Knattspyrnukona HK –  Isabella Eva Aradóttir


Ýmir

Besti leikmaður – Eiður Gauti Sæbjörnsson

Ýmismaður ársins – Kristófer Bergmann


Viðurkenningar leikmanna í 2. flokki

2. flokkur karla

Besti leikmaður – Ólafur Örn Ásgeirsson


Efnilegasti leikmaður – Karl Ágúst Karlsson


HK-ingur ársins – Björn Ingi Sigurðsson2. flokkur kvenna

Besti leikmaður – Katrín Rósa EgilsdóttirEfnilegasti leikmaður – Katrín Rósa Egilsdóttir


HK-ingur ársins - Kristjana Ása ÞórðardóttirLeikjaáfangar

Meistaraflokkur karla

Ívar Örn Jónsson - yfir 50 leikir fyrir HK


Örvar Eggertsson - yfir 50 leikir fyrir HK


Arnþór Ari Atlason - yfir 100 leikir fyrir HK


Ólafur Örn Eyjólfsson - yfir 100 leikir fyrir HK


Ásgeir Marteinsson - yfir 200 leikir fyrir HK


Birkir Valur Jónsson - yfir 200 leikir fyrir HK


Leifur Andri Leifsson - yfir 350 leikir fyrir HK
Meistaraflokkur kvenna


Isabella Eva Aradóttir  - yfir 150 leikir


 

Viðurkenning fyrir framlag sitt til HK


Bjarni Gunnarsson

 


Knattspyrnudeild HK óskar leikmönnum til hamingju með sínar viðurkenningar og þakkar fyrir knattspyrnusumarið 2022.

Áfram HK!

Lokahóf myndaalbúm