Lokahóf Knattspyrnudeildar 2023

Lokahóf meistaraflokka karla og kvenna auk Ýmis var haldið í veislusal Kórsins síðastliðinn föstudag. Þar fengu leikmenn verðlaun fyrir afrek sín á árinu. 

Eftirfarandi hlutu leikmanna viðurkenningar í meistaraflokkum.

 

 

 

Meistaraflokkur karla:

Besti leikmaður - Örvar Eggertsson

 

Efnilegasti leikmaður - Karl Ágúst Karlsson


Knattspyrnumaður HK - Arnþór Ari Atlason

Meistaraflokkur kvenna:

Besti leikmaður - Brookelynn Paige Entz

 
Efnilegasti leikmaður - Katrín Rósa Egilsdóttir

 Katrín Rósa komst ekki á lokahófið en er vel að þessum verðlaunum komin.

 
Knattspyrnukona HK - Lára Einarsdóttir

Ýmir:

Besti leikmaður - Hákon Freyr Jónsson

 
Ýmismaður ársins - Hörður Máni Ásmundsson

Leikjaáfangar:

Meistaraflokkur Karla:

Yfir 50 leikir:
Hassan Jalloh
Eiður Atli Rúnarsson

Yfir 100 leikir:
Atli Arnarson

Yfir 200 leikir:
Arnar Freyr Ólafsson

 

Meistaraflokkur Kvenna:

Yfir 50 leikir:
Lára Einarsdóttir
Arna Sól Sævarsdóttir
Emma Sól Aradóttir