N1 mótið

 
Frábær árangur hjá 5.fl.kk á N1 mótinu á Akureyri. Eitt gull, eitt silfur og tvö brons. Sjö lið náðu í 8 liða úrslit!
 
Til hamingju með árangurinn strákar.