Samantha Weiss á reynslu hjá HK

Ung og efnileg knattspyrnukona, Samantha Weiss æfir þessa dagana með meistaraflokki HK og mun hún æfa með liðinu í tvær vikur til að öðlast reynslu og kynnast annari fótbolta menningu.

Samantha kemur fra Seattle í Bandaríkjunum og í haust mun hún fara í nám í Columbia háskóla í New York.

Samantha: "Thank you Coach Guðni and HK for this amazing opportunity to train and also experience the culture of Iceland! I am so thankful to have been able to work with such a great group of people. I have learned so much and hope to return soon!"