Sara Freysdóttir gerir samning við HK

Sara Freysdóttir
Sara Freysdóttir

Sara Freysdóttir hefur gert samning við HK.

Sara spilaði með HK á síðustu leiktíð þar sem hún lék 13 leiki og skoraði 1. mark.

"Sara spilaði stórt hlutverk í liði HK síðastliðið sumar og átti gott tímabil. Það er mikið gleðiefni að hún sé búin að skrifa undir samning og okkur hlakkar til að hjálpa henni að vaxa enn frekar. Við væntum mikils af henni á komandi tímabili"segir Jakob Leó Bjarnason þjálfari HK.

Það eru frábærar fréttir að Sara verði áfram í herbúðum HK!


GLEÐI - VIRÐING - METNAÐUR