Tómas Breki Steingrímsson semur við HK

_

HK kynnir ungan og efnilegan - Tómas Breka Steingrímsson

Tómas er 16. ára gamall miðjumaður/hafsent. Uppalinn HK-ingur og spilar með 3. flokki félagsins. Tómas sem á að baki tvo landsleiki með U-15 er einstaklega hæfileikaríkur, þroskaður og yfirvegaður knattspyrnumaður. Góður á boltann, vinnusamur og með frábæran leikssklining.

Það verður gaman að fylgjast með þessum efnilega leikmanni stíga sín fyrstu skref með meistaraflokki félagsins!

Til hamingju Tómas og áfram HK!

 


  GLEÐI - VIRÐING - METNAÐUR