Valdimar Einarsson semur við HK


_

HK kynnir ungan og efnilegan - Valdimar Einarsson

Valdimar er 18. ára gamall varnarmaður. Valdimar hefur spilað lykilhlutverk í yngri flokkum HK og sem fyrirliði bæði í 3. og 2. flokki. Undanfarin ár hefur Valdimar æft með meistaraflokki félagsins. Hann er frábær knattspyrnumaður, stór, sterkur og einstaklega góður á boltann. 

 

Til hamingju Valdimar og áfram HK!

 

 


 GLEÐI - VIRÐING - METNAÐUR