Velkominn Þorsteinn Aron

Þorsteinn Aron Antonsson
Þorsteinn Aron Antonsson

👏 Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Þorsteinn Aron Antonsson er genginn til liðs við HK á láni frá Val og mun hann leika með HK út þetta tímabil.
⚽️ Þorsteinn er 20 ára (2004) og er uppalinn hjá Selfossi. Hann var einnig í akademíu Fulham í 3 ár áður en hann kom til Vals.
🔴 Þorsteinn er frábær viðbót við hópinn og mun hann styrkja liðið í undirbúning sínum fyrir tímabilið í Bestu deildinni. Við bjóðum hann hjartanlega velkominn í HK.


Áfram HK! ❤️🤍

#liðfólksins