4. flokkur kvenna eru Deildarmeistarar!


Handboltastelpurnar í 4. flokki kvenna (HK1) tryggðu sér í gærkvöldi deildarmeistaratitil 1. deildar.
 
Þær hafa spilað 10 leiki í deildinni í vetur og unnið alla leikina nokkuð sannfærandi. 
 
Innilega til hamingju stelpur, ljóst er að framtíðin er björt í Kópavoginum.
 
Áfram HK!
Á myndinni eru:
Efri röð frá vinstri: Karl Kristján Benediktsson, Leandra Náttsól Salvamoser, Telma Steindórsdóttir, Jóhanna Lind Jónasdóttir, Amelía Laufey Miljevic, Katrín Hekla Magnúsdóttir, Elsa Björg Guðmundsdóttir og Embla Steindórsdóttir
Neðri röð frá vinstri: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Elísa Helga Sigurðardóttir, Ethel Gyða Bjarnasen, Rebekka Ruth Ágústsdóttir og Sandra Rós Hjörvarsdóttir
 
Á myndina vantar: Eva Margrét Einarsdóttir, María Lind Bjarnadóttir og Elías Már Halldórsson