Kári Tómas, Sigþór Óli og Kristján Ottó skrifa undir nýja samninga við HK

Kári Tómas, Sigþór Óli og Kristján Ottó
Kári Tómas, Sigþór Óli og Kristján Ottó

Það er mikið gleðiefni að þeir Kári Tómas Hauksson, Sigþór Óli Árnason og Kristján Ottó Hjálmsson hafa allir ákveðið að semja á ný við handknattleiksdeild HK en þeir skrifuðu undir nýja tveggja ára samninga í gærkvöldi. Allir eru þeir uppaldir HK-ingar og mikilvægt að halda þessum frábæru fyrirmyndum innan raða HK. 

 

Guðjón Björnsson og Kári Tómas Hauksson.