Herrakvöld Handknattleiksdeildar HK 2023 verður haldið laugardaginn 29. apríl næstkomandi í veislusalnum í Kórnum.
Það verður glæsilegt hlaðborð, uppboð og happadrætti ásamt frábærri dagskrá.
Húsið opnar klukkan 18:30 og veisluhald hefst klukkan 19:00
Dagskrá:
- Veislustjórar kvöldsins eru Steve Dagskrá (Vilhjálmur Freyr og Andri Geir) og byrja þeir kvöldið klukkan 19:00.
- Borðhald hefst kl. 19:30. Landsliðskokkar galdra fram 3ja rétta steikarhlaðborð með öllu tilheyrandi.
- Glæsilegt happdrætti.
- Ræðumaður: Andri Már Eggertsson (aka. Nablinn). Efnilegasti íþróttafréttamaður landsins mun sjá um ræðuhald ásamt því að stjórna uppboði kvöldsins á treyjum og málverkum.
- Bjössi Greifi lokar síðan kvöldinu með stuði og stemningu.

Miðaverð: 9.900 kr.
10 Manna borð: 99.000 kr.
Miðasala fer fram á HK.is:
Kaupa miða hér.
Hlökkum til að sjá ykkur!