Hið árlega Ákamót í 7. flokki karla og kvenna var haldið helgina 11.-13. febrúar sl.


Hið árlega Ákamót í 7 flokki karla og kvenna var haldið helgina 11.-13. febrúar sl.

Hátt í 600 iðkendur víðast hvar af landinu komu saman í Kórnum og spiluðu hver á móti öðrum. Keppnisskapið gerði vart við sig en að lokum var það alltaf gleðin sem tók yfir.

HK var með 12 lið í karlaflokki og 4 lið í kvennaflokki og voru þau öll HK til sóma.

Sporthero komu og tóku myndir af krökkunum og er nú hægt að nálgast þær á sporthero.is

 


 einstaklingsmyndir  liðsmyndir