HK Í OLÍS DEILDINA

HK DEILDARMEISTARAR ÁRIÐ 2023
HK DEILDARMEISTARAR ÁRIÐ 2023

HK Í OLÍS DEILDINA!

HK tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Grill 66 deild karla í gærkvöldi eftir 30-28 sigur gegn Víkingum og leikur því í Olís Deild karla á næsta tímabili.

HK strákarnir hafa spilað frábærlega í vetur, 14 sigrar, 1 jafntefli og  0 töp og eiga enn eftir að spila 3 leiki.

Til hamingju strákar!
Sjáumst í Olís Deildinni.

ÁFRAM HK!