Nú á dögunum hafa þrír handboltaleikmenn skrifað undir tveggja ára samning við HK. Þeir Ingvar Ingvarsson, Elías Björgvin Sigurðsson og Arnór Róbertsson.
Ingvar og Elías voru báðir að endurnýja samningana sína en Arnór er að koma í HK frá Fram.