Róbert Örn skrifar undir!

Róbert Örn Karlsson leikmaður Fram hefur skrifað undir 3 ára samning við HK.

Róbert hefur verið á láni hjá okkur í vetur og staðið sig vel. HK bindur miklar vonir við Róbert á komandi árum og teljum við hann mikilvægan hlekk í uppbyggingu liðsins á komandi árum.